Óli Prik
Óli Prik er persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og þau tímamót þegar hann snýr aftur heim eftir 17 ár í atvinnumennsku og tekur að sér að þjálfa meistaraflokk Vals. Ólafur Stefánsson er lifandi goðsögn í handboltaheiminum og það ríkir mikil eftirvænting þegar hann snýr aftur til gamla uppeldisfélagsins, en Óla er margt til lista lagt annað en að spila handbolta og ferðalagið tekur óvænta stefnu. Óli Prik er þroskasaga þjóðhetju.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd6. febrúar, 2015, Háskólabíó
-
Lengd93 mín.
-
TungumálÍslenska, Enska, Rússneska, Spænska, Þýska, arabíska
-
TitillÓli Prik
-
Alþjóðlegur titillCoach, The
-
Framleiðsluár2015
-
FramleiðslulöndÍsland
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHDcam
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, íslenskur og enskur texti
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af