Fúsi
Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og lítið sem kemur á óvart. Hann minnir á unga sem hefur komið sér þægilega fyrir í hreiðrinu og hefur enn ekki haft kjark til að hefja sig til flugs. Þegar ung stúlka og kona á hans reki koma óvænt inn í líf hans, fer allt úr skorðum og hann þarf að takast á við ýmislegt í fyrsta sinn.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarmaður tökustaðastjóra
-
Búningar
-
Förðun
-
Hár
-
Hljóðhönnun
-
Leikmyndahönnun
-
Stafrænar brellur
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd20. mars, 2015, Háskólabíó, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó
-
Frumsýnd erlendis9. febrúar, 2015, Berlinale - Special Gala
-
TegundDrama
-
Lengd93 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillFúsi
-
Alþjóðlegur titillVirgin Mountain
-
Framleiðsluár2015
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniArri Alexa
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2018Nordlys Film and Arts Festival
- 2016Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir búningar ársins (Helga Rós V. Hannam). Tilnefnd fyrir gervi ársins (Áslaug Dröfn Sigurðardóttir). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Dagur Kári). Tilnefnd fyrir klipping ársins (Andri Steinn Guðjónsson, Olivier Bugge Coutté og Dagur Kári). Tilnefnd fyrir kvikmynd ársins. Tilnefnd fyrir kvikmyndataka ársins (Rasmus Videbæk). Tilnefnd fyrir leikari ársins í aðalhlutverki (Gunnar Jónsson). Tilnefnd fyrir leikkona ársins í aukahlutverki (Margrét Helga Jóhannsdóttir). Tilnefnd fyrir leikmynd ársins (Hálfdan Pedersen). Tilnefnd fyrir leikstjórn ársins (Dagur Kári). Tilnefnd fyrir tónlist ársins (Slowblow, Dagur Kári og Orri Jónsson).
- 2016Mountain Shadow Film Society
- 2016Göteborg Film Festival
- 2016Festival del Cinema Europeo, Lecce, Ítalía
- 2016Scandinavian Film Festival LA, Los Angeles
- 2016Islandske filmdage 2016, Kaupmannahöfn
- 2016Fargo Film Festival, North Dakota, Bandaríkin
- 2016Ekenäs Filmfestival, Ekenäs, Finnlandi
- 2016Palm Springs International Film Festival, Palm Springs, Bandaríkjunum
- 2016Northern Lights Film Festival, Hvíta-Rússlandi
- 2016Midnight Sun Film Festival, Sodankylä, Finnlandi
- 2016Isländska Filmdagar på Zita Stockholm, Stokkhólmi
- 2016Gimli Film Festival, Gimli, Kanada
- 2016Cool Connections, Moskva, Rússland
- 2015Arras International Film Festival - Verðlaun: Vann fyrir bestu mynd og Gunnar Jónsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir besta leik.
- 2015Nordische Filmtage Lübeck - Verðlaun: Vann til áhorfendaverðlauna hátíðarinnar, Interfilm kirkju verðlauna hátíðarinnar og Gunnar Jónsson hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir leik sinn í myndinni.
- 2015Cairo International Film Festival - Verðlaun: Besti leikstjóri.
- 2015Marrakech International Film Festival - Verðlaun: Vann fyrir besta leikara (Gunnar Jónsson).
- 2015Istanbul Film Festival
- 2015Seattle International Film Festival
- 2015Transilvania International Film Festival, Cluj-Napoca
- 2015Art Film Fest, Bratislava
- 2015Moscow International Film Festival
- 2015Taipei Film Festival, Taipei
- 2015Jerusalem International Film Festival
- 2015Motovun Film Festival, Motovun - Verðlaun: Gunnar Jónsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinn í myndinni.
- 2015Traverse City Film Festival
- 2015Helsinki International Film Festival
- 2015Icelandic Film Days In Moscow
- 2015Culturescapes, Basel
- 2015Hamptons International Film Festival
- 2015Mill Valley Film Festival
- 2015Adelaide Film Festival
- 2015New Scandinavian Cinema Showcase
- 2015Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs, Reykjavík - Verðlaun: Vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir bestu norrænu kvikmynd ársins.
- 2015Mumbai International Film Festival
- 2015Mar del Plata, Buenos Aires
- 2015Leiden International Film Festival
- 2015Denver Film Festival
- 2015Scanorama, Litháen
- 2015Fort Lauderdale International Film Festival
- 2015The Northern Film Festival, Leeuwarden
- 2015Stockholm International Film Festival
- 2015Ljubljana International Film Festival
- 2015Films in the Arava Desert, Ísrael
- 2015Kolkata International Film Festival
- 2015International Film Festival of India
- 2015Chennai International Film Festival
- 2015Berlinale - Verðlaun: Valin á Berlinale Special Gala
- 2015Tribeca Film Festival - Verðlaun: Vann fyrir bestu mynd, besta handrit og besta leikara.
- 2015Karlovy Vary International Film Festival
- 2015Sarajevo Film Festival - Verðlaun: Lokamynd hátíðar.
- 2015BFI London Film Festival
- 2015Sao Paulo International Film Festival
- 2015CPH PIX - Verðlaun: Vann áhorfendaverðlaun Politiken.
- 2015The Norwegian International Film Festival Haugesund
- 2015Seminci - Valladolid International Film Festival - Verðlaun: Besti leikari (Gunnar Jónsson).