English

Eyes of a Thief

Palestína 2002 – Tareq, einsamall andspyrnumaður í bænum Sebastia skýtur 13 ísraelska hermenn. Hann er handtekinn og dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir annan glæp sem hann hefur ekki framið kvöldið sem ísraelska innrásin á vesturbakkann hefst.

Tíu árum seinna kemur hann til baka í leit að dóttur sinni og hittir fyrir unga stúlku á barmi lífs vegna ofbeldis og Adel sjálfskipaðan þorpshöfðingja sem stjórnar sínu fólki með frekar vafasömum reglum.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    21. febrúar, 2015, Bíó Paradís
  • Frumsýnd erlendis
    27. september, 2014, Rio de Janeiro International Film Festival
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    98 mín.
  • Tungumál
    arabíska
  • Titill
    Eyes of a Thief
  • Alþjóðlegur titill
    Eyes of a Thief
  • Framleiðsluár
    2014
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Frakkland, Palestína, Alsír
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2014
    Rio de Janeiro International Film Festival
  • 2014
    Cairo International Film Festival
  • 2014
    Brisbane Film Festival