English

Vikingo

Í dóminíska lýðveldinu er hanaat þjóðaríþrótt. Þar má finna marga litríka persónuleika. Jón Ingi Gíslason, bóndasonur úr Biskupstungum, er einn þekktasti hanaatsmaður landsins. Þorfinnur Guðnason fylgir honum eftir og við kynnumst Gabriel, ellefu ára skóburstara sem dreymir um að eignast hana af vikingo-kyni og verða frægur gallero eins og Jón.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    28. nóvember, 2014, Sambíó
  • Lengd
    80 mín.
  • Tungumál
    Íslenska, Spænska
  • Titill
    Vikingo
  • Alþjóðlegur titill
    Vikingo
  • Framleiðsluár
    2014
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Dóminíska lýðveldið
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    HD
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby
  • Sýningarform og textar
    DCP, íslenskur og enskur texti

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2016
    Nordische Filmtage Lübeck, Þýskalandi


Stikla