Grafir & bein
Hjónin Gunnar og Sonja eru á leið sinni í afskekkt hús úti á landi til þess að sækja frænku Gunnars, Perlu, sem þau ætla að taka í fóstur. Húsið var í eigu bróður Gunnars sem lést ásamt konu sinni. Stuttu eftir komu þeirra í húsið fara undarlegir hlutir að gerast. Hlutir sem munu setja hjónaband Gunnars og Sonju í hættu og jafnvel líf þeirra.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Búningar
-
Framleiðandi
-
Förðun
-
Gervi
-
Hár
-
Hljóðhönnun
-
Skrifta
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd31. október, 2014, Smárabíó
-
TegundDrama, Spenna
-
Lengd89 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillGrafir & bein
-
Alþjóðlegur titillGraves & Bones
-
Framleiðsluár2014
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniRED
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2015Edduverðlaunin / Edda Awards
- 2015Íslensk kvikmyndahátíð, Nuuk