English

Afinn

Guðjón hefur lifað öruggu lífi. Allt í einu blasir eftirlaunaaldurinn við honum á sama tíma og að erfiðleikar koma upp í hjónabandinu. Dramatísk en jafnframt mjög fyndin saga um mann á miklum tímamótum sem reynir að komast að tilgangi lífsins. Kvikmynd byggð á vinsælu samnefndu leikverki.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    25. september, 2014, Sambíó
  • Tegund
    Gaman, Drama
  • Lengd
    90 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Afinn
  • Alþjóðlegur titill
    Grandad, The
  • Framleiðsluár
    2014
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Tékkland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Byggt á
    Leikriti
  • Titill upphafsverks
    Afinn
  • Upptökutækni
    Arri Alexa
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2016
    Love & Anarchy – Helsinki International Film Festival
  • 2015
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir leikari ársins í aðalhlutverki (Sigurður Sigurjónsson).
  • 2015
    Palm Springs International Film Festival
  • 2015
    Minneapolis St. Paul International Film Festival
  • 2015
    Tiburon International Film Festival - Verðlaun: Besta gamanmynd.
  • 2015
    European Union Film Festival, Singapúr
  • 2015
    Espoo Ciné International Film Festival
  • 2015
    Northern Lights, Búlgaríu
  • 2015
    Comedy Cluj International Film Festival
  • 2015
    New Scandinavian Cinema Showcase, Portland
  • 2015
    Rehoboth Beach Independent Film Festival
  • 2015
    Íslensk kvikmyndahátíð, Nuuk, Grænlandi


Stikla