English

Nöldurseggurinn (aka The Grump)

Geðillur eldri maður neyðist til að dveljast hjá syni sínum og tengdadóttur eftir að hafa undirgengist aðgerð á fæti. Á meðan dvölinni stendur spilar hann óvænta rullu í samningaviðræðum tengdadóttur sinnar við rússneska kaupsýslumenn.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    6. mars, 2015, Háskólabíó
  • Frumsýnd erlendis
    4. september, 2014, Toronto International Film Festival
  • Tegund
    Gaman
  • Lengd
    98 mín.
  • Tungumál
    Finnska, Rússneska, Enska
  • Titill
    Nöldurseggurinn (aka The Grump)
  • Alþjóðlegur titill
    Grump, The
  • Framleiðsluár
    2014
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Finnland
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Byggt á
    Skáldsögu
  • Upptökutækni
    Arri Alexa HD
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP með enskum texta.

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2016
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir tónlist ársins (Hilmar Örn Hilmarsson).
  • 2015
    The Norwegian International Film Festival Haugesund
  • 2014
    Toronto International Film Festival


Stikla