English

París norðursins

Hugi hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi, sækir AA fundi, lærir portúgölsku og kann ágætlega við sig í fásinninu. Þegar hann fær símhringingu frá föður sínum sem boðar komu sína er hið einfalda líf skyndilega í uppnámi.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  5. september, 2014, Háskólabíó
 • Frumsýnd erlendis
  8. júlí, 2014, Karlovy Vary International Film Festival
 • Tegund
  Gaman, Drama
 • Lengd
  95 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  París norðursins
 • Alþjóðlegur titill
  Paris of the North
 • Framleiðsluár
  2014
 • Framleiðslulönd
  Ísland, Danmörk, Frakkland
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  HD
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  DCP, enskur texti

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2016
  Nordiale – Nordische & Baltische Filmwoche Wien, Vín
 • 2016
  Nordic Film Club, ýmsir sýningarstaðir, Tékkland
 • 2015
  Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir búningar ársins (Margrét Einarsdóttir og Eva Vala Guðjónsdóttir). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Huldar Breiðfjörð). Tilnefnd fyrir hljóð ársins (Huldar Freyr Arnarsson). Tilnefnd fyrir klipping ársins (Kristján Loðmfjörð). Tilnefnd fyrir kvikmynd ársins. Tilnefnd fyrir kvikmyndataka ársins (Magni Ágústsson). Tilnefnd fyrir leikari ársins í aðalhlutverki (Björn Thors). Leikari ársins í aukahlutverki (Helgi Björnsson). Leikkona ársins í aukahlutverki (Nanna Kristín Magnúsdóttir). Tilnefnd fyrir leikmynd ársins (Hálfdán Lárus Pedersen). Tilnefnd fyrir leikstjórn ársins (Hafsteinn Gunnar Sigurðsson). Tilnefnd fyrir tónlist ársins (Svavar Pétur Eysteinsson).
 • 2015
  Iceland Sounds & Sagas, Turku, Finnlandi
 • 2015
  Íslensk kvikmyndahátíð, Nuuk
 • 2015
  Nordic Lights Film Festival
 • 2015
  Göteborg Film Festival - Verðlaun: Í keppni.
 • 2015
  Air d´Islande
 • 2015
  FIFE International Environmental Film Festival
 • 2015
  Portland International Film Festival
 • 2015
  Nordic Glory Film Festival
 • 2015
  Kosmorama - Trondheim International Film Festival
 • 2015
  Ales Film Festival - Itinérances
 • 2015
  CPH:PIX
 • 2015
  Seattle International Film Festival
 • 2015
  Transilvania International Film Festival
 • 2015
  Scandinavian Film Festival, Australia
 • 2015
  Northern Lights Film Festival, Hvíta-Rússlandi
 • 2015
  Icelandic Film Festival, Noida og Chennai, Indlandi
 • 2015
  Icelandic Film Days In Moscow
 • 2015
  Love & Anarchy – Helsinki International Film Festival
 • 2015
  Culturescapes, Basel
 • 2015
  Comedy Cluj International Film Festival
 • 2015
  Chennai International Film Festival
 • 2014
  Motovun Film Festival
 • 2014
  Bergen International Film Festival
 • 2014
  Vancouver International Film Festival
 • 2014
  Chicago International Film Festival
 • 2014
  Antalya Golden Orange International Film Festival
 • 2014
  Sao Paulo International Film Festival
 • 2014
  Nordische Filmtage Lübeck
 • 2014
  Leeds International Film Festival
 • 2014
  Scanorama European Film Forum
 • 2014
  Avvantura Festival Film Forum Zadar
 • 2014
  Nordic Film Festival - London
 • 2014
  The Northern Film Festival, Leeuwarden
 • 2014
  Tallinn Black Nights Film Festival
 • 2014
  Molodist International Film Festival
 • 2014
  Tasmanian Breath of Fresh Air Festival
 • 2014
  Nordic Film Festival - Day for Night
 • 2014
  Karlovy Vary International Film Festival - Verðlaun: Í keppni.