Íslenski draumurinn
Íslenski draumurinn fjallar um draumóramanninn Tóta, mann sem hefur hugsað sér að gerast ríkur á því að flytja inn búlgarskar sígarettur til Íslands. Þess á milli lendir hann í rifrildi við fyrrverandi konuna, sem er eitthvað fúl út í Tóta vegna nýju kærustunnar sem er 18 ára. Einnig ver Tóti miklum hluta af tíma sínum í að, annað hvort að horfa á fótbolta í sjónvarpinu eða spila Championship Manager í tölvunni sinni.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Búningar
-
Hljóð
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd7. september, 2000
-
TegundGaman
-
Lengd92 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillÍslenski draumurinn
-
Alþjóðlegur titillIcelandic Dream, The
-
Framleiðsluár2000
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum - 35mm filma án texta -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2019TIFF - Wayward Heroes: A Survey of Modern Icelandic Cinema
- 2016Ultima Thule, Pólland
- 2011ARTscape, Lithuania
- 2010North Atlantic Movie Days
- 2001Göteborg Film Festival
- 2001Troia International Film Festival
- 2000Edduverðlaunin / Edda Awards