English

Vonarstræti

Þrjár sögur um þrjár manneskjur sem hafa djúpstæð áhrif á hvert annað:

Ungur rithöfundur á uppleið í stormasömu sambandi missir dóttur sína. Eftir skilnað lokar hann á umheiminn og drekkur sig í hel í 20 ár.

Ung einstæð móðir sem starfar á leikskóla og stundar vændi til þess að ná endum saman.

Fyrverandi atvinnumaður í fótbolta sem klifrar upp metorðastigann í bankaheiminum á meðan fjölskyldulífið molnar undan honum.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  16. maí, 2014, Háskólabíó
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  128 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Vonarstræti
 • Alþjóðlegur titill
  Life in a Fishbowl
 • Framleiðsluár
  2014
 • Framleiðslulönd
  Ísland, Finnland, Svíþjóð, Tékkland
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  Arri Alexa HD
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  DCP

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2016
  Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland
 • 2015
  Palm Springs International Film Festival
 • 2015
  Smith Rafael Film Center, San Rafael
 • 2015
  Scandinavia House, New York
 • 2015
  Scandinavian Film Festival LA
 • 2015
  Göteborg Film Festival, Gautaborg
 • 2015
  Santa Barbara International Film Festival
 • 2015
  International Film Weekend Würzburg
 • 2015
  Portland International Film Festival, Portland
 • 2015
  Nordic Glory Film Festival, Jyväskylä, Finnlandi
 • 2015
  Arktisen Upeeta Festival, Helsinki
 • 2015
  Glasgow International Film Festival
 • 2015
  Cinequest, San Jose, Bandaríkjunum
 • 2015
  Boulder International Film Festival
 • 2015
  Mamers en Mars, Mamers - Verðlaun: Áhorfendaverðlaun hátíðarinnar.
 • 2015
  Cleveland International Film Festival
 • 2015
  Febiofest, Prag - Verðlaun: Besta myndin.
 • 2015
  Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Búningar ársins (Margrét Einarsdóttir). Gervi ársins (Kristín Júlla Kristjánsdóttir). Handrit ársins (Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson). Hljóð ársins (Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson). Klipping ársins (Sigurbjörg Jónsdóttir). Kvikmynd ársins. Kvikmyndataka ársins (Jóhann Máni Jóhannsson). Leikari ársins í aðalhlutverki (Þorsteinn Bachmann). Leikkona ársins í aðalhlutverki (Hera Hilmarsdóttir). Leikmynd ársins (Gunnar Pálsson). Leikstjórn ársins (Baldvin Z). Tónlist ársins (Ólafur Arnalds).
 • 2015
  Jameson Dublin International Film Festival
 • 2015
  Vilnius Film Festival
 • 2015
  CPH PIX, Kaupmannahöfn
 • 2015
  Minneapolis St. Paul International Film Festival
 • 2015
  Nordic Film Focus, Róm
 • 2015
  European Union Film Festival, Singapúr
 • 2015
  Transilvania International Film Festival, Cluj-Napoca
 • 2015
  Nordic Film Festival, Lúxemborg
 • 2015
  The Wadsworth Atheneum Museum of Art, Hartford, Bandaríkjunum
 • 2015
  Icelandic Film Festival, Noida og Chennai, Indlandi
 • 2015
  Icelandic Film Days In Moscow
 • 2015
  Love & Anarchy – Helsinki International Film Festival
 • 2015
  Scottsdale Film Festival
 • 2015
  Rehoboth Beach Independent Film Festival
 • 2015
  The Northern Film Festival, Leeuwarden
 • 2015
  Chennai International Film Festival
 • 2015
  Iceland Sounds & Sagas, Turku, Finnlandi
 • 2015
  Íslensk kvikmyndahátíð, Nuuk
 • 2015
  The Norwegian International Film Festival Haugesund
 • 2014
  Nordische Filmtage Lübeck - Verðlaun: Aðalverðlaun hátíðar.
 • 2014
  Valladolid International Film Festival
 • 2014
  Filmfest Hamburg
 • 2014
  Zurich Film Festival - Verðlaun: Hera Hilmarsdóttir hlaut sérstök dómnefndarverðlaun.
 • 2014
  Kaunas Film Festival
 • 2014
  Molodist International Film Festival
 • 2014
  The Northern Film Festival, Leeuwarden
 • 2014
  Tallinn Black Nights Film Festival - Verðlaun: Besta frumraun.
 • 2014
  Goa International Film Festival
 • 2014
  Chennai International Film Festival
 • 2014
  Toronto International Film Festival


Stikla