- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
Salóme
Salóme Herdís Fannberg, er veflistakona á sextugsaldri. Þrátt fyrir mikil veikindi vefar hún í gríð og erg. Ég man varla eftir henni öðru vísi en fyrir framan vefstólinn. Samt hætti hún að vefa í tuttugu og þrjú ár til að geta sinnt börnunum sínum. Salóme er sex barna móðir, feðurnir eru fjórir menn
frá fjórum löndum. Það er ég sem er elst.
Listin var mikilvægur hluti æsku minnar og á meðan mamma vefaði eyddi ég stundum mínum
hinum megin við vefstólinn þar sem ég fylgdist með henni í gegnum þræðina. Í dag er ég komin til
Íslands til að fylgjast með henni í annað sinn, til að kvikmynda hana. Við höfum ekki búið undir
sama þaki síðan ég var unglingur. Sjálf er ég þrjátíu og fimm ára og barnlaus, með þann draum
heitastann að búa til bíó. Mamma hefur ekki mikinn áhuga á að vera kvikmynduð.
Undir spurningafóði dóttur sinnar, verður Salóme meðvituð og vill sem minnst gefa uppi, hvort sem
um ræðir listina, lífið eða veikindin. Ég gerist ágeng og beini myndavélinni að henni án miskunnar.
Mamma heldur fast í sitt. Hér takast ekki aðeins á móðir og dóttir, heldur leikstjóri og viðfangsefni
með sinn eigin vilja.
Í þessu ástandi átaka, verður tíminn skyndilega mikilvægur. Mamma er veik og klukkan tifar. Við
tekur ástand berskjöldunar. Hvað mun Salóme skilja eftir sig? Hvað skiljum við eftir okkur almennt?
Þessi mynd er fundur á milli mín og móður minnar – þar sem við mætumst og tökumst á um lífið
og listina, skilning og misskilning, húmor og væntingar.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Hljóðhönnun
-
Skapandi framleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd7. nóvember, 2014, Bíó Paradís
-
Frumsýnd erlendis21. september, 2014, Nordisk Panorama
-
Lengd58 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSalóme
-
Alþjóðlegur titillSalóme
-
Framleiðsluár2014
-
FramleiðslulöndÍsland, Svíþjóð, Spánn
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniDVCAM
-
Myndsnið4:3
-
LiturJá
-
HljóðStereo
-
Sýningarform og textarHDCAM, PAL, Blu-ray, DVD, DigiBeta
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2015Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir heimildarmynd ársins.
- 2015Docpoint - Helsinki Documentary Film Festival
- 2015Tartu World Film Festival
- 2015Millenium International Documentary Film Festival, Brussel
- 2015L'Europe autour de l'Europe, París
- 2015Balkankult Foundation, Belgrad
- 2015Play-Doc International Documentary Film Festival, Tui, Spáni
- 2014Skjaldborg - Verðlaun: Besta myndin.
- 2014Nordisk Panorama - Verðlaun: Besta norræna heimildamyndin.
- 2014Sczecin European Film Festival - Verðlaun: Most moving film.
- 2014Festival Internacional de Cine de Cali
- 2014IFFEST Document.Art.
- 2014Nordische Filmtage Lübeck
- 2014L'Alternativa Festival de Cinema Independent de Barcelona