English

Sub Rosa

Sub Rosa skyggnist inn í líf Tildu, 8 ára stelpu sem elst upp í blómabúð þar sem heldur óviðeigandi athæfi fara fram á bak við tjöldin. Með barnslega forvitni að vopni hnýsist Tilda um undirheima búðarinnar meðan sjálfsmynd hennar mótast á ofsahraða.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  15 mín.
 • Tungumál
  Enska
 • Titill
  Sub Rosa
 • Alþjóðlegur titill
  Sub Rosa
 • Framleiðsluár
  2014
 • Framleiðslulönd
  Ísland, England
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  HD
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  DCP

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2015
  London Short Film Festival
 • 2015
  Cardiff Independent Film Festival
 • 2015
  Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir stuttmynd ársins.
 • 2015
  San Diego Film Festival - Verðlaun: Besta stuttmynd.
 • 2015
  Leuven International Short Film Festival
 • 2014
  Helsinki International Film Festival - Love & Anarchy
 • 2014
  Reykjavík International Film Festival - Verðlaun: Sérstök dómnefndarverðlaun.
 • 2014
  Cork Film Festival
 • 2014
  Cyprus International Short Film Festival