English

Doxwise

Ungt fólk á aldrinum 19-24 ára myndar sjálft sig í hversdagsleika sínum. Upplifanir þeirra,
hugrenningar og daglegt amstur er sýnt í 10 vikna videobloggi. Hlöðver, sem er samkynhneigður og í sambúð í Hnífsdal, Ríkey, nemi við Kvikmyndaskóla Íslands, ný flutt frá Grundarfirði til stórborgarinnar, Jón Karl tvítugur nemi í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ, haldin maníu depression, og Helena Guðrún, 24 ára einstæð móðir í Háskóla Íslands, sem keyrir stundum leigubíl á kvöldin.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Doxwise
 • Alþjóðlegur titill
  Doxwise
 • Framleiðsluár
  2012
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  Vídeóblogg á netinu. Enskur texti.

Fyrirtæki