Ástríður 2
Nú eru liðin tvö ár frá því við skildum við Ástríði og félaga í fyrri þáttaröð. Ástríður er nú orðin forstjóri skilanefndar fjárfestingabanka í borginni en undirmenn hennar eru fyrrum vinnufélagarnir Fanney, Sveinn Torfi og Bjarni. Fyrrum ástmaðurinn Davíð skýtur einnig upp kollinum, auk þess sem Björn blaðamaður og lögfræðingurinn Leifur koma talsvert við sögu í lífi Ástríðar. Skemmtileg gamanþáttasería þar sem fjallað er um ástarmál og vináttu, starfsframa og sambönd og allt þar á milli.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
TegundGaman
-
Lengd250 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillÁstríður 2
-
Alþjóðlegur titillAstridur 2
-
Framleiðsluár2013
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðStöð 2
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniRED
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDigibeta (poss.HD)
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2014Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir leikari ársins í aðalhlutverki (Kjartan Guðjónsson). Tilnefnd fyrir leikkona ársins í aðalhlutverki (Ilmur Kristjánsdóttir). Tilnefnd fyrir leikari ársins í aukahlutverki (Björn Hlynur Haraldsson). Leikið sjónvarpsefni ársins.