Brynhildur og Kjartan
Eldri hjón Brynhildur og Kjartan búa ein í Reykjavík. Kjartan er með alzheimer og Brynhildur neitar að senda hann frá sér. Sonur þeirra lítur við í heimsókn en vill ekki stoppa. Stuttu seinna ræðst Kjartan á Brynhildi og hún slasast illa. Hún reynir að fá Kjartan til að ná á hjálp. En tekst henni það?
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðartökumaður
-
Brellur
-
Förðun
-
Hljóð
-
Hljóðupptaka
-
Leikmyndahönnun
-
Litgreining
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
TegundDrama
-
Lengd12 mín. 30 sek.
-
TungumálÍslenska
-
TitillBrynhildur og Kjartan
-
Alþjóðlegur titillIn Sickness and in Health
-
Framleiðsluár2012
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniHD Panorama
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2013Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem stuttmynd ársins.
- 2013Arctic Heat - Verðlaun: Aðalverðlaun í flokki norrænna kvenleikstjóra.
- 2012Reykjavík International Film Festival