English

Falskur fugl

Falskur fugl fjallar um Arnald Gunnlaugsson, 16 ára ólíkindatól, sem býr hjá vel stæðum foreldrum sínum. Hann er bæði myndarlegur og gáfaður en leiðist inn á rangar brautir í lífinu. Falskur fugl gerist yfir jól, þegar svartasta skammdegið er ríkjandi á Íslandi og raunveruleikinn getur verið hvað hráslagalegastur. Í kjölfar sjálfsmorðs bróður síns má segja að veröld Arnalds hrynji og um leið tvístrar harmleikurinn fjölskyldu hans. Arnaldur höndlar ekki bróðurmissinn, situr uppi með fjölmargar spurningar en engin svör og leiðist út í óreglu sem á ekki eftir að bæta líf hans...

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    19. apríl, 2013, Háskólabíó, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    83 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Falskur fugl
  • Alþjóðlegur titill
    Ferox
  • Framleiðsluár
    2013
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Byggt á
    Skáldsögu
  • Titill upphafsverks
    Falskur fugl
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2015
    Culturescapes, Basel
  • 2014
    Göteborg International Film Festival
  • 2014
    Pune International Film Festival
  • 2014
    The Lighthouse International Film Festival
  • 2014
    Seoul International Youth Film Festival
  • 2014
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir handrit ársins (Jón Atli Jónasson). Tilnefnd fyrir Kvikmyndataka ársins (Christoph Cico Nicolaise). Tilnefnd fyrir leikari ársins í aðalhlutverki (Styr Júlíusson). Tilnefnd fyrir leikstjórn ársins (Þór Ómar Jónsson). Tilnefnd fyrir tónlist ársins (Hilmar Örn Hilmarsson).


Stikla