English

Ófeigur gengur aftur

Ófeigur, nýlátinn faðir Önnu Sólar, gengur aftur og fer að hlutast til um líf hennar og kærasta hennar, Inga Brjáns. Þau ætla að selja hús hins látna, en Ófeigur vill ekki að þau flytji. Afskiptasemi afturgöngunnar er slík að Ingi Brjánn ákveður að reyna að kveða drauginn niður með aðferðum sem hann finnur í gamalli galdrabók. En fæst Anna Sól til að kveða niður eigin föður?

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    27. mars, 2013, Sambíó
  • Tegund
    Gaman
  • Lengd
    100 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Ófeigur gengur aftur
  • Alþjóðlegur titill
    Spooks and Spirits
  • Framleiðsluár
    2013
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    Arri Alexa
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2015
    Nordic Film Festival, Lúxemborg
  • 2014
    Pune International Film Festival
  • 2014
    Severesky Filmovy Klub
  • 2014
    Beijing International Film Festival
  • 2014
    Scandinavian Film Festival, Australia
  • 2014
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir brellur ársins (Jörundur Rafn Arnarson). Tilnefnd fyrir hljóð ársins (Birgir Tryggvason og Sindri Þór Kárason). Tilnefnd fyrir tónlist ársins (Karl Olgeirsson).
  • 2013
    Mill Valley Film Festival


Stikla