English

Fit Hostel

Á gistiheimilinu Fit í Njarðvík er rekið flóttamannahæli. Þar hafast við hælisleitendur frá ólíkum heimhornum sem hafa flúið heimalönd sín vegna stríðs, ofsókna, eða annarra hörmunga. Þeir koma frá Afghanistan, Írak, Íran, Rússlandi, Máritaníu, Súdan, Alsír o.s.frv. Fylgst er með nokkrum einstaklingum af þeim 20 sem þar hafa dvalið lengur en í ár. Líf þeirra einkennist af örvæntingu og hræðslu, óvissu og reiði. Enginn veit sín örlög, þeir bíða eftir svörum frá íslenskum yfirvöldum um hvort þeir fái dvalarleyfi hér á landi, eða verði sendir til baka.

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  13. mars, 2013
 • Lengd
  60 mín.
 • Tungumál
  Enska, Íslenska
 • Titill
  Fit Hostel
 • Alþjóðlegur titill
  Fit Hostel Refugee Camp Iceland
 • Framleiðsluár
  2013
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  HDV
 • Myndsnið
  16:9
 • Litur
 • Hljóð
  Stereo
 • Sýningarform og textar
  HD

Þátttaka á hátíðum

 • 2014
  Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir heimildarmynd ársins.