Fjallkonan
Sumarið 2004 fundu vélstjórarnir Ágúst Borgþórsson og Unnar Sveinlaugsson frá Seyðisfirði nælur í urð og grjóti við læk á Vestdalsheiðinni. Fornleifafræðingar mæta á staðinn undir stjórn Sigurðar Bergsteinssonar minjavarðar Norðurlands Eystra og uppgvöta leifar konu frá tíundu öld, nokkrar skartnælur, líkamsleifar og um 500 perlur. Brynja Björk Birgisdóttir fornleifafræðingur skoðar perlurnar og segir frá þeim. Fornbeinafræðingarnir Hildur Gestsdóttir og Guðný Zoëga skoða beinin og segja okkur hvort hún hafi alist upp á Íslandi og hve gömul hún var.
Hver var þessi kona? Ýmsar staðreyndir og getgátur koma fram og segir Valgerður H. Bjarnadóttir m.a. að hún hafi verið völva. Sigurður Bergsteinsson setur fundinn í samhengi við annan sambærilegan fund í Noregi og segir okkur frá tíðarandanum á þessum tíma. Fundurinn reyndist einstakur, því aldrei áður hafa leifar svo skartklæddrar konu frá víkingaöld fundist á víðavangi.
Myndin er unnin í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands og Fornleifavernd Íslands.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Búningar
-
Grafík
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Tökumaður
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd28 mín. 8 sek.
-
TungumálÍslenska
-
TitillFjallkonan
-
Alþjóðlegur titillLady of the Mountain
-
Framleiðsluár2012
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHD
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðStereo
Leikarar
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af