Bóbó
Bóbó er nítján ára strákur sem elst upp í nágrenni Keflavíkurflugvallar á
tímum Víetnam stríðsins. Hann kynnist bandarískum hermanni við
vallargirðinguna. Þeir verða nánir vinir og ákveða framtíðina saman.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Frumsýnd8. desember, 2012, Bíó Paradís
-
Lengd15 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillBóbó
-
Alþjóðlegur titillA Man Apart
-
Framleiðsluár2012
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniRed One
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarHDCAM og Digi Beta
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2014Nordic Heritage Museum
- 2014Interfilm International Short Film Festival Berlin