Gudbergur Bergsson - Writer with a Camera
Gudbergur Bergsson - Writer with a Camera og er gerð af Helgu Brekkan sem býr og starfar í Svíþjóð.Guðbergur Bergsson er einn merkasti rithöfundur þjóðarinnar og hefur alla tíð látið til sín taka í umræðu um íslensk þjóðfélagsmál.
Í myndinni er litið yfir ævi hans og titill myndarinnar er m.a. tilkomin vegna þess að sýnd verða myndskeið sem hann tók sjálfur upp á Super-8-kvikmyndatökuvél er hann dvaldi á Spáni og Portúgal.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðalframleiðandi
-
Tökumaður
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
TitillGudbergur Bergsson - Writer with a Camera
-
Alþjóðlegur titillGudbergur Bergsson - Writer with a Camera
-
Framleiðsluár2004
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni8 mm
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textarSP iBeta, enskir textar
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af