English

Sonnet of Delirium

Sonnet of Delirium segir frá konu sem á við langvarandi áfalllastreitu að stríða og hefur ástandið sökkt henni í þunglyndi. Kvöld eitt, á meðan konan tekur til í íbúð sinni, stendur hún frammi fyrir kakkalakka sem sniglast í kringum hana. Þessi raunverulega - eða ímyndaða vera - hefur neytt hana í stundarbrjálæði. En erum við einhverntímann laus við óttann og beiskar minningar sem vekja hann upp?

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Teiknimynd
  • Frumsýnd
    11. september, 0012
  • Frumsýnd erlendis
    11. september, 0012, 5th Annual Iranian Film Festival
  • Tegund
    Tilraunamynd, Hryllingsmynd
  • Lengd
    4 mín. 40 sek.
  • Titill
    Sonnet of Delirium
  • Alþjóðlegur titill
    Sonnet of Delirium
  • Framleiðsluár
    2011
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Bandaríkin, Kanada
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    HD
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Hljóð
    Stereo
  • Sýningarform og textar
    HD QuickTime - Digi beta

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2015
    Nordisk Panorama - Isländskt Retrospektiv, Malmö
  • 2015
    Taste of Iceland, Denver
  • 2012
    Nordisk Panorama, Shorts and Documentaries, Finland
  • 2012
    IFF, Iranian Film Festival, San Francisko, USA