English

Klás

Klás fjallar um jólasvein sem ráfar drukkinn inn í íbúðablokk. Í blokkinni býr átta ára hnáta sem trúir á sveinka og ákveður að bjóða Klás upp á smákökur og mjólk.

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    10 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Klás
  • Alþjóðlegur titill
    Santa's Little Helper
  • Framleiðsluár
    2011
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Þátttaka á hátíðum

  • 2012
    Minimalen Short Film Festival, Norway
  • 2012
    Interfilm Berlin, International Short Film Festival, Berlin, Germany,