Fornbókabúðin
Íslenskur gamanmyndaflokkur sem gerist í fornbókabúð. Aðalpersónurnar eru tvær; Rögnvaldur Hjördal og Björn Ísleifsson, félagar sem eiga búðina saman. Inn til þeirra rekast vinir og vandamenn og fleira fólk. Þar á meðal má nefna Ester Ákadóttur, drottningu undirfatnaðarins, rannsóknarlögreglumanninn Steingrím Þórðarson og elífðarstúdentinn Jón stút.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd26. mars, 1997
-
TegundGaman
-
TungumálÍslenska
-
TitillFornbókabúðin
-
Alþjóðlegur titillFornbókabúðin
-
Framleiðsluár1997
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðStöð 2
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkEdda Heiðrún Backman, Steinn Ármann Magnússon, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Hjálmar Hjálmarsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson, Hinrik Ólafsson, Sigurður Skúlason, Vigdís Gunnarsdóttir, Bessi Bjarnason, Elva Ósk Ólafsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Helga Braga Jónsdóttir, Magnús Ólafsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Magnús Ragnarsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandStöð 2, 1997
-
ÍslandStöð 2, 1998
-
ÍslandStöð 2, 1999
-
ÍslandStöð 2, 2001