Sá stóri
Dísa og Tommi eru orðin leið á að veiða smáfiska við bryggju. Þau verða sér út um bát og halda út á Skerjafjörð í von um að ná sér í stórfisk. En baráttan við stórfiskinn er erfiðari en þau áttu vona á og fyrr en varir eru þau strönduð á flæðiskeri. Þau á einu skeri og báturinn þeirra á öðru. Það fer að falla að. Baráttunni við stórfiskinn er þó ekki lokið.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Búningar
-
Framkvæmdastjórn
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðupptaka
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd18. apríl, 2011
-
Frumsýnd erlendis23. apríl, 2009
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd, Spenna
-
TitillSá stóri
-
Alþjóðlegur titillBig One, The
-
Framleiðsluár2009
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniHDcam
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðStereo
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki