Leitin að Bogomil Font
Stórpopparinn Bogomil Font hefur heillað þjóðina með fagurgala sínum og trumbuslætti, þannig að hróður goðsins barst út fyrir landsteinana. Hinn góðkunni eistneski sjónvarpsmaður, Rógósjín Pavlovitch, gerð sér ferð til Íslands til að grennslast fyrir um poppstjörnuna og gera um hana heimildarmynd. Hann tók viðtöl við íslenska poppara og reyndi ítrekað að ná tali af Bogomil sjálfum sem var að fara í tónleikaferð.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Þýðing
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd28 mín. 44 sek.
-
TungumálÍslenska
-
TitillLeitin að Bogomil Font
-
Alþjóðlegur titillLeitin að Bogomil Font
-
Framleiðsluár1993
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1993