Hamingjan er hugarástand sem byrjar með brosi
Heimildarmynd um Bubba Morthens þar sem fylgst er með gerð plötunnar Lífið er ljúft. Þar er spjallað við Bubba og nokkra aðila nákomna ferli hans.
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd45 mín. 1 sek.
-
TungumálÍslenska
-
TitillHamingjan er hugarástand sem byrjar með brosi
-
Alþjóðlegur titillHamingjan er hugarástand sem byrjar með brosi
-
Framleiðsluár1994
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1994