Miðbær Reykjavíkur - aldarspegill íslensks mannlífs
Rakin er saga ímyndaðrar fjölskyldu í miðbæ Reykjavíkur. Frá hjónum sem búa í miðbænum um aldamótin verður fylgst með hverjum ættlið. Sagt verður stuttlega frá örlögum flestra í fjölskyldunni, til dæmis er þess getið að einn hafi flutt til Vesturheims, annar í nýbyggðar Hlíðarnar, en þó verður aðeins fylgt eftir þeim fjölskyldumeðlimum sem halda búsetu í miðbænum.
Einnig er fylgst með byggðar- og atvinnuþróun í miðbænum, menningarstraumum, menntun og hugmyndaheimi íbúanna þessa tæpu öld sem myndin spannar. Leitast er við að endurvekja stemmninguna á kránum, kreppuna, stríðsárin, bjartsýni eftirstríðsáranna, unglingamenningu sjöunda áratugarinns, verðbólguárin o.s.frv.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðartökumaður
-
Sögumaður
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd38 mín. 8 sek.
-
TungumálÍslenska
-
TitillMiðbær Reykjavíkur - aldarspegill íslensks mannlífs
-
Alþjóðlegur titillMiðbær Reykjavíkur - aldarspegill íslensks mannlífs
-
Framleiðsluár1994
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1994