English

MynD af LungA

Myndin fjallar um listahátíð ungs fólks á Austurlandi sem haldin er árlega á Seyðisfirði, en þar eru haldin vikulöng námskeið í tónlist, myndlist, hönnun og fleiru. Fjallað er um skipuleggjendur hátíðarinnar, þátttakendur og stjórnendur ýmis konar listasmiðja og uppákomur sem tengjast hátíðinni, til að mynda tónleika, tískusýningar og gjörninga sem lita bæinn meðan á hátíðinni stendur.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  40 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  MynD af LungA
 • Alþjóðlegur titill
  Young people's art festival in east-Iceland
 • Framleiðsluár
  2012
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2012
  Skjaldborg