Ibba & Jósa - matargerð með hjarta og sál
Á götuhorni einu í Þingholtunum í Reykjavík starfa tvær konur við matargerð á veisluþjónustunni Mensu. Önnur á fertugsaldri, hin á sjötugsaldri. Hvernig er samskiptum tveggja kvenna á þessum aldri háttað? Hvernig kynntust þær og hvað dregur þær saman? Samband þeirra er einstaklega fallegt og einlægt og varpar myndin ljósi á samskipti þeirra í daglegu amstri veisluþjónustustarfsins, þar sem húmor, gleði og virðing tvinnast saman.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd15 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillIbba & Jósa - matargerð með hjarta og sál
-
Alþjóðlegur titillIbba & Jósa - Cooking with heart & soul
-
Framleiðsluár2012
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Þátttaka á hátíðum
- 2012Skjaldborg