English

Hrikalegir

Steve Gym er gamalgrónasta lyftingastöð íslenskra kraftlyftinga, þar sem þjálfarinn Steve (Stefán Hallgrímsson) hefur í fjóra áratugi þjálfað sterkustu menn landsins, auk öryrkja og kynlegra kvista miðbæjar Reykjavíkur. Myndin gefur innsýn í lokaðan heim kraftakarla, sem voru áður óskabörn þjóðarinnar en hafa horfið úr augsýn almennings. Heimsmeistarar í lyftingum, á borð við öldunginn knáa Kára Kött og heimsmethafann Benedikt Magnússon, ausa úr skálum visku sinnar auk þess sem þeim er fylgt á stórmót þar sem þjálfun Steve ber ávöxt.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  66 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Hrikalegir
 • Alþjóðlegur titill
  Steve Gym
 • Framleiðsluár
  2012
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2012
  Skjaldborg