English

Filma

Ljósmyndarinn Friðrik Örn heldur í för eftir suðurströnd Íslands með það fyrir augum að taka ógleymanlega mynd af vitanum í Hrollaugseyjum. Smám saman tekur að fjara undan áætlunum listamannsins á hinni viðsjárverðu strönd hvar dauðinn - lipur og lævís - vakir í seilingarfjarlægð.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  25 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Filma
 • Alþjóðlegur titill
  Filma
 • Framleiðsluár
  2012
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur

Þátttaka á hátíðum

 • 2012
  Skjaldborg


Stikla