English

Dómsdagur

Dómsdagur er mynd um Sólborgarmálið, þar sem Sólborg og bróðir hennar voru ákærð fyrir að hafa borið út barn sitt. Einar Benediktsson, þá nýútskrifaður lögfræðingur, var fenginn til að dæma í málinu og það fór ekki betur en svo að aðalvitnið í málinu dó í höndunum á honum. Hann varð aldrei samur maður eftir það og þjáðist upp frá þessu af myrkfælni, mátti aldrei einn vera og taldi Sólborgu fylgja sér og ásækja sig í svefni. Hann deyr á dánardægri hennar 12.janúar 47 árum síðar.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Leikið sjónvarpsefni
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    87 mín. 50 sek.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Dómsdagur
  • Alþjóðlegur titill
    Dómsdagur
  • Framleiðsluár
    1998
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Fyrirtæki

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    RÚV, 1998