English

Af litlum neista

Sjónvarpsmynd um raflagnir í gömlum húsum, en þær geta valdið miklu tjóni ef ekki er að gáð. Myndin er hluti af herferð Rafmagnseftirlits ríkisins gegn ótraustum raflögnum í eldri húsum.

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  7. apríl, 1990
 • Lengd
  16 mín. 48 sek.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Af litlum neista
 • Alþjóðlegur titill
  Af litlum neista
 • Framleiðsluár
  1990
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur

Fyrirtæki

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland
  RÚV, 1990