Ágirnd
Í myndinni segir frá auðugri, aldraðri ekkju sem er að dauða komin og handleikur perlufesti sína - dýrgrip sem er henni kær. Hún minnist þess er hún á brúðkaupsdaginn tók við festinni úr hendi brúðguma síns, ungs skipstjóra, sem fórst skömmu síðar. Er gamla konan hefur gefið upp öndina, hverfur festin. Síðan berst festin manna í milli, því margir girnast hana og hver stelur frá öðrum.
Eftir að myndin hafði verið sýnd í þrjá daga, voru sýningar hennar stöðvaðar. Leyfi fékkst til þess að halda sýningum áfram að viku liðinni en þá fóru þær fram í Hafnarbíói.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Byggt á leikriti eftir
-
Förðun
-
Lýsing
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Frumsýnd5. desember, 1952, Tjarnarbíó
-
TegundDrama
-
Lengd35 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillÁgirnd
-
Alþjóðlegur titillGreed
-
Framleiðsluár1952
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
Byggt áLeikriti
-
Titill upphafsverkslátbragðsleikurinn Hálsfestin
-
Upptökutækni16mm
-
LiturSvarthvítur
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Þátttaka á hátíðum
- 2021Stockfish Film Festival
- 1985Kvikmyndahátíð kvenna