Meðal fiska og fólks
Sumarið 1995 fóru nokkrir galvaskir veiðimenn og áhugamenn um heimskautasvæðin á ævintýraslóðir á Austur-Grænlandi. Þeir sigldu á gúmmíbátum um óbyggða og byggða firði þangað sem hugurinn stefndi. Hópurinn veiddi fallegar bleikjur á stöng og með sérstæðum grænlenskum hætti, heimsótti afskekkt þorp, skoðaði ótrúlegar stríðsminjar og kannaði feiknalega skriðjökla. Frá öllu þessu og fleiru er sagt í þessari bráðskemmtilegu heimildarmynd.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Sögumaður
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd20 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillMeðal fiska og fólks
-
Alþjóðlegur titillMeðal fiska og fólks
-
Framleiðsluár1998
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðStöð 2
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki