Ævintýri Jóns og Gvendar
Ævintýri Jóns og Gvendar er þögul gamanmynd í Chaplin-stíl og fyrsta kvikmynd Lofts Guðmundssonar. Ævintýri Jóns og Gvendar er talin vera fyrsta alíslenska kvikmyndin, þar sem Loftur leikstýrði, framleiddi og skrifaði handritið að myndinni.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Frumsýnd17. júní, 1923, Nýja Bíó
-
TegundGaman
-
TitillÆvintýri Jóns og Gvendar
-
Alþjóðlegur titillAdventures of Jón and Gvendur, The
-
Framleiðsluár1923
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturSvarthvítur
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Þátttaka á hátíðum
- 2010Summer Film School