Maðurinn sem gatar jökla
Jöklar eru meira en sjá má við fyrstu sýn. Þetta þykjast margir vita og fáir þekkja jökla betur en Sigfús J. Johnsen. Hann veit að úr þykkum jöklum má lesa veðurfarssögu, sögu eldgosa og umhverfisbreytinga takist að bora úr þeim kjarna.
Sigfús hefur unnið í áratugi við rannsóknir á kjörnum úr jöklum heimsskautasvæða sem vakið hafa heimsathygli, og hefur hlotið margs konar alþjóðlega viðurkenningu fyrir störf sín.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd28 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillMaðurinn sem gatar jökla
-
Alþjóðlegur titillMaðurinn sem gatar jökla
-
Framleiðsluár2003
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki