English

Maður eigi einhamur

Í heimildarmyndinni Maður eigi einhamur, skapar Valdimar Leifsson kvikmyndagerðarmaður viðamikla yfirsýn um lífshlaup einstaks manns, bæði fróðlega og upplýsandi. Að minnsta kosti fyrir stærstan hluta þjóðarinnar, sem aldurs síns vegna veit lítil deili á þessum þjóðsagnakennda listamanni, sem fæddist um miðjan áratug 19. aldar og féll frá 1963. Valdimar púslar saman gömlum ljósmyndum úr lífi listamannsins og fjölskyldu hans; kvikmyndum, gömlum og nýjum, og viðtölum við samtíðarmenn hans og afkomendur. Í ljós kemur að Guðmundur var byrjaður að kvikmynda fyrir miðja síðustu öld og brot úr nokkrum mynda hans vekja sannarlega von um að fá að sjá meira af slíku.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  26. desember, 2001
 • Lengd
  55 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Maður eigi einhamur
 • Alþjóðlegur titill
  Maður eigi einhamur
 • Framleiðsluár
  2001
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur