Mona
Kaupsýslumaður frá Riga fer í jarðarför frænda síns í litlu, lettnesku þorpi, sem á nánast allt sitt undir sláturhúsinu. Hann kynnist fegurðardísinni Monu, sem fær hann til að hætta við að snúa aftur til Riga. Sú ákvörðun hefur afdrifarík áhrif á líf þorpsbúa og upp á yfirborðið koma ástríður, leyndardómar, dýrslegt eðli og mannlegur breyskleiki.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd1. apríl, 2012
-
TegundDrama
-
Lengd94 mín.
-
TungumálRússneska, Lettneska
-
TitillMona
-
Alþjóðlegur titillMona
-
Framleiðsluár2012
-
FramleiðslulöndÍsland, Lettland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm & DCP
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Digital
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2013Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir tónlist ársins (Hilmar Örn Hilmarsson og Örn Eldjárn).
- 2012Kinoshock
- 20124 Steps into the Great North - Icelandic Days, Rome, Italy