English

Blossi / 810551

Titill gamla Talking Heads lagsins “We're on the road to nowhere” gæti hæglega verið yfirskrift íslensku kvikmyndarinnar, Blossi/810551. Í henni kynnumst við ungmennunum Stellu (Þóru Dungal) og Robba (Páli Banine) á stefnulausu ferðalagi þeirra um hringveginn. Robbi er á flótta undan óhjákvæmilegu uppgjöri við eiturlyfjasalann, Úlf (Finn Jóhannsson), en flóttinn er jafn ómarkviss og þýðingarlaus og líf aðalpersónanna.

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    6. ágúst, 1997
  • Tegund
    Gaman, Drama
  • Lengd
    90 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Blossi / 810551
  • Alþjóðlegur titill
    Blossi / 810551
  • Framleiðsluár
    1997
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Danmörk, Þýskaland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Digital
  • Sýningarform og textar
    35mm filma án texta - 35mm filma með enskum textum -

Þátttaka á hátíðum

  • 2004
    Metro Manila Film Festival, Philippines
  • 2002
    Filmkunsthaus Babylon Isländisches Film Festival, Berlin
  • 2000
    Iceland Naturally Festival, Los Angeles
  • 1999
    Northern Lights Film Festival, New York
  • 1998
    Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
  • 1998
    Warsaw Film Festival
  • 1997
    International Film Festival, Rotterdam
  • ????
    Vancouver International Film Festival
  • ????
    Sao Paulo International Film Festival