Blossi / 810551
Titill gamla Talking Heads lagsins “We're on the road to nowhere” gæti hæglega verið yfirskrift íslensku kvikmyndarinnar, Blossi/810551. Í henni kynnumst við ungmennunum Stellu (Þóru Dungal) og Robba (Páli Banine) á stefnulausu ferðalagi þeirra um hringveginn. Robbi er á flótta undan óhjákvæmilegu uppgjöri við eiturlyfjasalann, Úlf (Finn Jóhannsson), en flóttinn er jafn ómarkviss og þýðingarlaus og líf aðalpersónanna.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Brellur
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Fyrsti aðstoðarljósamaður
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóð
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Skrifta
-
Titlar
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd6. ágúst, 1997
-
TegundGaman, Drama
-
Lengd90 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillBlossi / 810551
-
Alþjóðlegur titillBlossi / 810551
-
Framleiðsluár1997
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk, Þýskaland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
-
HljóðDolby Digital
-
Sýningarform og textar35mm filma án texta - 35mm filma með enskum textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkGísli Rúnar Jónsson, Erlingur Gíslason, Sigurjón Kjartansson, Vilhjálmur Árnason, Hafdís Huld, Ellert A. Ingimundarson, Jón Hjartarson, Þorvarður Helgason, Narumon Swangjaithan, Börkur Gunnarsson, Jörmundur Ingi Hansen, Helena Guðrún Gunnarsdóttir, Bergþóra Aradóttir, Brynja Benediktsdóttir, Sóley Kristjánsdóttir, Ragnhildur Ágústsdóttir, Steingrímur Eyfjörð Guðmundsson, Rúnar Freyr Gíslason, Þorsteinn Hreggviðsson, Hansi Bjarna, Jón Gnarr, Sigvaldi Kaldalóns, Róbert Aron Magnússon, Helgi Már Bjarnason, Gunnlaugur Helgason
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2004Metro Manila Film Festival, Philippines
- 2002Filmkunsthaus Babylon Isländisches Film Festival, Berlin
- 2000Iceland Naturally Festival, Los Angeles
- 1999Northern Lights Film Festival, New York
- 1998Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
- 1998Warsaw Film Festival
- 1997International Film Festival, Rotterdam
- ????Vancouver International Film Festival
- ????Sao Paulo International Film Festival