Fjallamenn á Fimmvörðuhálsi
Árið 1940 reistu nokkrir frumherjar í fjallamennsku og ferðalögum skála á Fimmvörðuhálsi. Árið 1990, fimmtíu árum síðar, var skálinn rifinn og annar reistur í staðinn. Í myndinni er farið yfir sögu félagsins Fjallamanna.
Gamlar kvikmyndir og Ijósmyndir, sem Guðmundur frá Miðdal tók, sýna hvernig þessi hópur leitaði á vit fjallanna, stundaði klettaklifur og skiðamennsku og fékk erlenda menn til að leiðbeina um fjallamennsku. Meðal annars kom hinn frægi garpur sir Edmund Hillary hingað til lands á vegum Fjallamanna og hélt fyrirlestur.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðalframleiðandi
-
Sögumaður
-
Tökumaður
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd10. janúar, 1993
-
Lengd26 mín. 48 sek.
-
TungumálÍslenska
-
TitillFjallamenn á Fimmvörðuhálsi
-
Alþjóðlegur titillFjallamenn á Fimmvörðuhálsi
-
Framleiðsluár1992
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurNei
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1993
Útgáfur
- Seylan ehf. - DVD