Berg-Ejvind och hans hustru
Myndin um Fjalla-Eyvind er oft talin meðal sígildra verka þöglu myndanna, hafði mikil áhrif á mótun sænska skólans í kvikmyndagerð og vakti heimsathygli fyrir dramatíska notkun landslags og náttúruafla. Myndin var frumsýnd samtímis í Stokkhólmi, Gautaborg, Málmey, Kaupmannahöfn og Kristianíu á nýársdag 1918.
Myndin var hins vegar frumsýnd á Íslandi 21. apríl árið 1919 í Nýja Bíói og var páskamynd.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Aðalframleiðandi
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd1. janúar, 1918
-
Lengd123 mín.
-
TitillBerg-Ejvind och hans hustru
-
Alþjóðlegur titillYou and I
-
Framleiðsluár1918
-
FramleiðslulöndSvíþjóð
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
Upptökutækni35mm
-
LiturSvarthvítur
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Sýningar í kvikmyndahúsum
-
ÍslandHáskólabíó, 1965
-
ÍslandGamla Bíó, 1981
-
ÍslandTjarnarbíó, 2006
-
ÍslandBæjarbíó í Hafnarfirði, 2008