Skakkakrepes
Viðskiptahugmynd kviknar við eldhúsborðið. Bleikar pönnukökur með skinku og osti. Og þá er komið að því. Fyrsta Skakkakrepes veislan er haldin í Havarí. Hljómsveitin Mr. Silla leikur fyrir matargesti og krepesmeistarinn hefur vart undan að steikja. Í lok dagsins er talið upp úr kassanum og dæmið reiknað til enda. En kemst meistarinn heim til sín?
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Tónlist
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd7 mín.
-
TitillSkakkakrepes
-
Alþjóðlegur titillSkakkakrepes
-
Framleiðsluár2011
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Þátttaka á hátíðum
- 2011Skjaldborg