Busca La Vida
Tvíburabræðurnir Sigvaldi og Stefán Loftssynir fluttu til Málaga árið 2003. Þeir sáu fljótt að borgin var suðupottur fyrir götufólk af öllum þjóðernum. Báðir höfðu þeir brennandi áhuga á kvikmyndagerð og eftir að hafa kynnst nokkrum götubúum fengu þeir að fylgja nokkrum þeirra eftir til að fanga sögu þeirra og líferni á filmu.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd46 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillBusca La Vida
-
Alþjóðlegur titillBusca La Vida
-
Framleiðsluár2011
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
Þátttaka á hátíðum
- 2011Skjaldborg