English

Busca La Vida

Tvíburabræðurnir Sigvaldi og Stefán Loftssynir fluttu til Málaga árið 2003. Þeir sáu fljótt að borgin var suðupottur fyrir götufólk af öllum þjóðernum. Báðir höfðu þeir brennandi áhuga á kvikmyndagerð og eftir að hafa kynnst nokkrum götubúum fengu þeir að fylgja nokkrum þeirra eftir til að fanga sögu þeirra og líferni á filmu.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  46 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Busca La Vida
 • Alþjóðlegur titill
  Busca La Vida
 • Framleiðsluár
  2011
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei

Þátttaka á hátíðum

 • 2011
  Skjaldborg


Stikla