English

Shamrock Inn, The

The Shamrock Inn er portrett gert með ljósmyndum og fjallar um fyrstu írsku krá Danmerkur og fastakúnna hennar. Kráin á sér langa sögu en nú er reksturinn að stöðvast. Myndin fjallar um áhrif Shamrock á líf fastakúnnanna og saga kránnar er rakin í líflegum frásögnum þeirra, sem líta á hana sem sitt annað heimili.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  20 mín.
 • Titill
  Shamrock Inn, The
 • Alþjóðlegur titill
  Shamrock Inn, The
 • Framleiðsluár
  2011
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur

Þátttaka á hátíðum

 • 2011
  Skjaldborg