Sá guli
Drjúgur þáttur myndarinnar er um vísindin sem veiðarnar byggja á. Fylgst er með hrygningu, klaki og uppvexti seiða. Í myndinni eru neðanborðstökur af gönguþorski á grunnslóð og hvernig hann tekur agn á línu og festist í netum. Sagt er frá vinnslu og nýtingu aflans, en einnig eru sýndar tilraunir með að hæna fisk í kvíar með lykt eða hljóðmerkjum. Ekki er vitað til að önnur skyld mynd hafi verið gerð um þennan merkilega fisk.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd48 mín.
-
TitillSá guli
-
Alþjóðlegur titillSá guli
-
Framleiðsluár2011
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Þátttaka á hátíðum
- 2011Skjaldborg