Hvíti víkingurinn
Þetta er upprunalega saga um Ask og Emblu, sem uxu upp á þeim tímum þegar kóngar börðust um völdin og ásatrú tókst á við kristindóminn á vígvellinum. Um 1000 e.Kr. hefur Ólafi Noregskonungi hér um bil tekist að snúa öllum í Noregi til kristinnar trúar, með sverð í annari hendi en kross í hinni. Ólafur sendir Ask til Íslands til að kristna Íslendinga, en heldur Emblu eftir sem gísl. Askur heldur af stað í þennan vonlausa leiðangur, því annars mun hann ekki sjá Emblu aftur. Askur og Embla eru peð í valdatafli konungs og fyrir þeim liggja þungar raunir. Þeim er ætlað að svíkja ást sína, hefðir og trú.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við eftirvinnslu hljóðs
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Áhættuatriði
-
Brellur
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hljóð
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðupptaka
-
Húsmunameistari
-
Leikmyndahönnun
-
Listræn stjórnun
-
Ljósamaður
-
Samframleiðandi
-
Skrifta
-
Talsetning
-
Tökumaður
-
Tökustaðastjóri
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd1. nóvember, 1991
-
TegundDrama, Spenna
-
Lengd119 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillHvíti víkingurinn
-
Alþjóðlegur titillWhite Viking, The
-
Framleiðsluár1991
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkHelgi Skúlason, Bríet Héðinsdóttir, Þorsteinn Hannesson, Tomas Norström, Gunnar Jónsson, Jón Tryggvason, María Sigurðardóttir, Alda Sigurðardóttir, Hedda Kloster, Flosi Ólafsson, Árni Tryggvason, Sif Ragnhildardóttir, Torgils Moe, Egill Ö. Jóhannsson, Gabriel Paaske, Egill Sæbjörnsson, Paul Hole, Johannes Brost, Magnus Haslund, Einar Veigar Jónsson, Hrafnkell Pálmarsson, Auðun Kjus, Tommy Karlsen, Yngve Emil Marcussen, Þráinn Karlsson, Sveinn M. Eiðsson, Jón Sigurbjörnsson, Róbert Arnfinnsson, Valgarður Egilsson, Marinó Þorsteinsson, Magnús Þórðarson, Edda Björgvinsdóttir, Lars Reynert Olsen, Mons Christensen, Sigurgeir Scheving, Karin Lundheim, Hólmfríður Björnsdóttir, Kristján Jónsson, Guðmundur Bogason, Guðjón Sigmundsson, Gunnar Sigmundsson, Sigurður Hallmarsson, Birgir Guðjónsson, Stefán Sturla Sigurjónsson, Ingólfur Björn Sigurðsson, Emil Gunnar Guðmundsson, Elin Omberg
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2010Summer Film School