Morbid Summer of Laziness
Morbid Summer of Laziness er nokkurskonar ferðabók, stundum skissubók, en mest kannski eins og myndalbúm. Þetta er safn hljóðbrota og myndataka sem minna á staði, hugmyndir og fólk.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd12 mín.
-
TitillMorbid Summer of Laziness
-
Alþjóðlegur titillMorbid Summer of Laziness
-
Framleiðsluár2011
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Þátttaka á hátíðum
- 2011Skjaldborg