English

Lífsviljinn

Lífið tók miklum breytingum hjá Rafni Heiðdal þegar hann greindist með illkynja æxli um miðjan júní 2010, þá aðeins 23 ára gamall. Á þessum tíma var Rafn að klára nám í rafvirkjun og sömuleiðis að spila fótbolta af krafti í fyrstu deildinni. Rafn og kærastan áttu einnig von á sínu fyrsta barni um miðjan október sama ár. Æxlið fannst í stoðkerfinu og var ummál þess 12 cm á lengd og 7 cm á breidd. Rafn þurfti að taka eitt skref í einu og hans biðu erfiðir tímar, endalaus bið, föðurhlutverk og óljós framtíð.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    20 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Lífsviljinn
  • Alþjóðlegur titill
    Lífsviljinn
  • Framleiðsluár
    2011
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Þátttaka á hátíðum

  • 2011
    Skjaldborg